fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Lúxuslíf íslenska landsliðsmannsins í Dubai – Snekkja, Rolls Royce, dýr föt og dýrt úr

Ritstjórn DV
Mánudaginn 20. desember 2021 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Fannar Baldursson leikmaður íslenska landsliðsins hefur svo sannarlega notið lífsins í Dubai síðustu daga. Hefur Andri birt nokkuð margar skemmtilegar myndir á Instagram.

Andri er á láni hjá FCK í Danmörku en hann er í eigu Bologna á Ítalíu. Andri hefur átt fast sæti í íslenska landsliðshópnum á þessu ári.

Lífið leikur við kappann í Dubai en þar hefur hann birt myndir af sér á snekkju, í Rolls Royce bifreið og meira til.

Andri er aðeins 19 ára gamall en hann hefur skotist hratt upp á stjörnuhimin fótboltans.

Andri klæðist svo dýrum tískufatnaði í Dubai, Dior peysa hans vekur athygli, Balenciaga bolir og fleira til. Þá skartar Andri rosalegu Audemars Piguet úri sem kostar nokkrar milljónir

Andri skellti sér ásamt vinum í eyðimörkina þar sem hann smellti nokkrum frábærum myndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Xavi er með varnarmann Manchester United á óskalistanum

Xavi er með varnarmann Manchester United á óskalistanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dreymir um að komast til Real Madrid

Dreymir um að komast til Real Madrid
433Sport
Í gær

Hinn 17 ára gamli Orri Steinn búinn að skora sitt fyrsta mark fyrir aðallið FC Kaupmannahafnar

Hinn 17 ára gamli Orri Steinn búinn að skora sitt fyrsta mark fyrir aðallið FC Kaupmannahafnar
433Sport
Í gær

Grátbiður Messi um að snúa aftur til Barcelona – ,,Það er ekki til betri staður fyrir hann“

Grátbiður Messi um að snúa aftur til Barcelona – ,,Það er ekki til betri staður fyrir hann“