fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Messi elskar að vera liðsfélagi Sergio Ramos

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 2. desember 2021 19:23

Sergio Ramos og Lionel Messi / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi og Sergio Ramos gengu báðir til liðs við PSG í sumar á frjálsri sölu. Nú eru þeir því liðsfélagar en áður var Messi fyrirliði Barcelona og Ramos fyrirliði Real Madrid.

Lionel Messi segist vera ánægður að vera liðsfélagi Ramos í dag eftir að hafa verið erkifjendur síðustu ár.

„Í fyrstu var þetta svolítið skrítið þar sem við höfum verið erkifjendur síðustu ár, sem fyrirliðar Barcelona og Madrid og eftir alla Clasico leikina og rifrildin sem við höfum átt á vellinum,“ sagði Messi við Marca.

„Þrátt fyrir það höfum við alltaf borið virðingu fyrir hvorum öðrum. Það er magnað að við séum liðsfélagar í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar
433Sport
Í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær
433Sport
Í gær

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð