fbpx
Þriðjudagur 17.maí 2022
433Sport

PSG ætlar að losa sjö leikmenn í janúar – Stuðningsmenn telja það ekki lausnina

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 4. desember 2021 14:02

Lionel Messi, Neymar og Kylian Mbappe / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG er á toppi frönsku deildarinnar með 12 stiga forystu. Það kemur fáum á óvart enda stór hópur með nokkrar af skærustu stjörnunum í fótboltanum og eigendur dæla pening inn í félagið. Mörgum hefur þrátt fyrir það þótt vanta upp á betri spilamennsku og greina franskir fjölmiðlar frá því að óneining sé í hópnum.

Í grein Foot Mercato segir að sjö leikmenn muni yfirgefa félagið í janúar því hópurinn sé svo stór að margir fái engan spilatíma og veldur það leiðindum í hópnum.

Sergio Rico, Thilo Kehrer, Abdou Diallo, Rafinha, Leandro Paredes, Layvin Kurzawa eru mennirnir sem verða seldir í janúar. Stuðningsmenn liðsins telja að það skipti engu máli þó þessir leikmenn verði seldir en eru ekki sammála því að þeir séu ástæðan fyrir vandamálum liðsins en þetta segir í Marca.

Frammistaða Neymar, Lionel Messi og Kylian Mbappe hefur verið gangrýnd á tímabilinu og sagt að þeir sinni varnarvinnunni ekki nægilega vel sem fari í taugarnar á öðrum leikmönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Klopp staðfestir áhuga á Mbappe en Liverpool hefur ekki efni á honum

Klopp staðfestir áhuga á Mbappe en Liverpool hefur ekki efni á honum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndirnar sem Rooney birti og láku í blöðin birtast – „Hún er fjandsamleg tík“

Myndirnar sem Rooney birti og láku í blöðin birtast – „Hún er fjandsamleg tík“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Draumaferðin í uppnámi – ,,Líður eins og versta pabba í heimi“

Draumaferðin í uppnámi – ,,Líður eins og versta pabba í heimi“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslandsmeistararnir nú þegar tapað fleiri leikjum en í fyrra

Íslandsmeistararnir nú þegar tapað fleiri leikjum en í fyrra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samkynhneigður leikmaður á Englandi kemur út úr skápnum

Samkynhneigður leikmaður á Englandi kemur út úr skápnum
433Sport
Í gær

Íslendingar í eldlínunni í Danmörku og Noregi

Íslendingar í eldlínunni í Danmörku og Noregi
433Sport
Í gær

Galdur skoraði í tapi gegn Írlandi – Íslenska landsliðið vann riðilinn

Galdur skoraði í tapi gegn Írlandi – Íslenska landsliðið vann riðilinn
433Sport
Í gær

Langur fundur hjá umboðsmanni Pogba og Juventus í dag

Langur fundur hjá umboðsmanni Pogba og Juventus í dag