fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Fær 1,4 milljarð í sinn vasa ef Haaland kemur til United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. desember 2021 10:16

Erling Braut Haaland. Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Rangnick nýr stjóri Manchester United fær væna summu í sinn vasa ef honum tekst að sannfæra Erling Haaland um að koma til Manchester United.

Norski framherjinn mun yfirgefa Dortmund í sumar en klásúla í samningi hans gerir honum kleift að fara fyrir um 70 milljónir punda.

Rangnick á gott samband við Haaland, faðir hans og umboðsmann hans Mino Raiola. Rangnick átti mörg samtöl við þá félaga þegar Haaland fór frá Red Bull Salzburg, Rangnick reyndi þá að fá Haaland til Leipzig.

Bild segir frá því að Rangnick fái tæpa 1,4 milljarð í sinn vasa ef Haaland endar í herbúðum Manchester United.

Haaland og fjölskylda hans hefur mikla trú á hugmyndafræði Rangnick sem gæti hjálpað til að klófesta hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar