fbpx
Fimmtudagur 26.maí 2022
433Sport

Segir þetta stærstu mistök United – Væri besti varnarmaður liðsins í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. desember 2021 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graeme Souness sérfræðingur Sky Sports segir að stærstu mistök Manchester United á síðustu árum er varðar leikmenn hafi verið að selja Jonny Evans.

Evans var seldur frá United árið 2015 en hann hafði spilað tæplega 200 leiki fyrir félagið. Louis van Gaal hafði aldrei trú á varnarmanninum knáa.

Evans hefur síðan blómstrað hjá bæði West Brom og síðan Leicester þar sem hann er lykilmaður.

„Maður skoðar leikmenn sem félagið hefur keypt og leikmenn sem félagið hefur selt,“ sagði Souness.

„Félagið leyfði Evans að fara, Evans er betri en allir þeir miðverðir sem United hefur í dag. Ég skil þetta ekki.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah ætlar að vera áfram en hljóðið í Mane er annað

Salah ætlar að vera áfram en hljóðið í Mane er annað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu allt það besta frá Jack Grealish eftir helgina – Jarðaði liðsfélaga sinn

Sjáðu allt það besta frá Jack Grealish eftir helgina – Jarðaði liðsfélaga sinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kærir niðurfellingu á máli Arons Einars og Eggerts

Kærir niðurfellingu á máli Arons Einars og Eggerts
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heldur í vonina um að reyndari leikmenn gefi aftur kost á sér einn daginn

Heldur í vonina um að reyndari leikmenn gefi aftur kost á sér einn daginn
433Sport
Í gær

Stjörnurnar nota einkaflugvélar til að komast í sumarfrí – Margir á ferð flugi

Stjörnurnar nota einkaflugvélar til að komast í sumarfrí – Margir á ferð flugi
433Sport
Í gær

Grealish heldur áfram að hella vel í sig – Mættur til Ibiza í gær

Grealish heldur áfram að hella vel í sig – Mættur til Ibiza í gær