fbpx
Mánudagur 23.maí 2022
433Sport

Segir þetta stærstu mistök United – Væri besti varnarmaður liðsins í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. desember 2021 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graeme Souness sérfræðingur Sky Sports segir að stærstu mistök Manchester United á síðustu árum er varðar leikmenn hafi verið að selja Jonny Evans.

Evans var seldur frá United árið 2015 en hann hafði spilað tæplega 200 leiki fyrir félagið. Louis van Gaal hafði aldrei trú á varnarmanninum knáa.

Evans hefur síðan blómstrað hjá bæði West Brom og síðan Leicester þar sem hann er lykilmaður.

„Maður skoðar leikmenn sem félagið hefur keypt og leikmenn sem félagið hefur selt,“ sagði Souness.

„Félagið leyfði Evans að fara, Evans er betri en allir þeir miðverðir sem United hefur í dag. Ég skil þetta ekki.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Besta deild karla: Víkingar rúlluðu yfir Val í seinni

Besta deild karla: Víkingar rúlluðu yfir Val í seinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deild karla: Keflavík með góðan sigur á FH

Besta deild karla: Keflavík með góðan sigur á FH
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Senda frá sér yfirlýsingu eftir að árás átti sér stað í dag

Senda frá sér yfirlýsingu eftir að árás átti sér stað í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvað íslenskir knattspyrnuáhugamenn höfðu að segja um lokaumferðina – „3 mörk á 5 mín ekki fyrirgefið“

Sjáðu hvað íslenskir knattspyrnuáhugamenn höfðu að segja um lokaumferðina – „3 mörk á 5 mín ekki fyrirgefið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sýnir yfirmönnum Jóa Berg enga samúð

Sýnir yfirmönnum Jóa Berg enga samúð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester City Englandsmeistari eftir ótrúlega dramatík – Spenna fram á síðustu mínúturnar

Manchester City Englandsmeistari eftir ótrúlega dramatík – Spenna fram á síðustu mínúturnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Erik ten Hag mættur á svæðið

Erik ten Hag mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Risatilboði Arsenal hafnað – Man Utd hefur einnig áhuga

Risatilboði Arsenal hafnað – Man Utd hefur einnig áhuga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Eiginkonur stjarnanna njóta í botn í gæsaferð

Sjáðu myndirnar: Eiginkonur stjarnanna njóta í botn í gæsaferð
433Sport
Í gær

Ekki víst hvort Shaw mæti til leiks í dag í kjölfar gleðitíðinda fyrir helgi

Ekki víst hvort Shaw mæti til leiks í dag í kjölfar gleðitíðinda fyrir helgi
433Sport
Í gær

Bara eitt í huga Lewandowski og ekkert annað kemur til greina

Bara eitt í huga Lewandowski og ekkert annað kemur til greina