fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn í jafntefli

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 30. nóvember 2021 19:41

Hjörtur í leik með íslenska landsliðinu í Arlington, Texas. (Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson var í byrjunarliði Pisa er liðið tók á móti Perugia í ítölsku B-deildinni í kvöld.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli sem þýðir að Pisa er enn á toppi deildarinnar þegar 15 umferðum er lokið. Brescia er í 2. sæti með 27 stig, tveimur stigum á eftir Pisa sem hefur leikið einum leik fleiri.

Davide Marsursa kom heimamönnum yfir eftir ellefu mínútna leik og staðan 1-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Manuel De Luca jafnaði metin af vítapunktinum á 72. mínútu og staðan orðin 1-1.

Gianmaria Zanandrea, varnarmaður Perugia, var rekinn af velli á 79. mínútu þegar hann fékk að líta sitt annað gula spjald í leiknum og þar með rautt. Pisa tókst ekki að skora sigurmarkið þrátt fyrir að vera manni fleiri og niðurtaðan jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi