fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn í jafntefli

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 30. nóvember 2021 19:41

Hjörtur í leik með íslenska landsliðinu í Arlington, Texas. (Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson var í byrjunarliði Pisa er liðið tók á móti Perugia í ítölsku B-deildinni í kvöld.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli sem þýðir að Pisa er enn á toppi deildarinnar þegar 15 umferðum er lokið. Brescia er í 2. sæti með 27 stig, tveimur stigum á eftir Pisa sem hefur leikið einum leik fleiri.

Davide Marsursa kom heimamönnum yfir eftir ellefu mínútna leik og staðan 1-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Manuel De Luca jafnaði metin af vítapunktinum á 72. mínútu og staðan orðin 1-1.

Gianmaria Zanandrea, varnarmaður Perugia, var rekinn af velli á 79. mínútu þegar hann fékk að líta sitt annað gula spjald í leiknum og þar með rautt. Pisa tókst ekki að skora sigurmarkið þrátt fyrir að vera manni fleiri og niðurtaðan jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“