fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

Ralf Rangnick verður nýr stjóri Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. nóvember 2021 15:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Rangnick verður knattspyrnustjóri Manchester United út þessa leiktíð. Þetta fullyrðir hinn virti David Ornstein hjá The Athletic.

Þessi 63 ára gamli þjálfari kmur frá Lokomotiv Moskvu þar sem hann hefur verið yfirmaður fótboltamála.

Samkomulag við Rangnick er í höfn samkvæmt The Athletic. Hann bíður nú eftir atvinnuleyfi og verður ekki stjóri United gegn Chelsea á laugardag.

Rangnick verður þjálfari liðsins í sex mánuði en hann verður svo ráðgjafi hjá félaginu til tveggja ára.

Rangnick tekur við af Ole Gunnar Solskjær en United stefnir á að ráða Mauricio Pochettino frá PSG næsta sumar.

Rangnick var áður þjálfari Hannover, Schalke, Hoffenheim og RB Leipzig. Hann hefur sterka hugmyndafræði þegar kemur að fótbolta og hefur lengi verið orðaður við Manchester United.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur gífurlega jákvæð áhrif á kærastann sem blómstrar um þessar mundir

Hefur gífurlega jákvæð áhrif á kærastann sem blómstrar um þessar mundir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hazard í fallbaráttuna eftir áramót?

Hazard í fallbaráttuna eftir áramót?
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir – Sjáðu hvað Aubameyang gerði eftir tapið í gær

Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir – Sjáðu hvað Aubameyang gerði eftir tapið í gær
433Sport
Í gær

Íþróttavikan hefur göngu sína í kvöld – Gummi Ben gestur í fyrsta þætti

Íþróttavikan hefur göngu sína í kvöld – Gummi Ben gestur í fyrsta þætti
433Sport
Í gær

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið
433Sport
Í gær

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum
433Sport
Í gær

Salah nálgast met Jamie Vardy óðfluga

Salah nálgast met Jamie Vardy óðfluga
433Sport
Í gær

Allt logar á Twitter eftir umdeilt mark Smith-Rowe

Allt logar á Twitter eftir umdeilt mark Smith-Rowe