fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

Áfall fyrir Breiðablik – Allar líkur á að Pétur Theodór sé með slitið krossband

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. nóvember 2021 10:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allar líkur eru á því að Pétur Theodór Árnason framherji Breiðabliks hafi slitið krossband á æfingu liðsins í gær. Þetta kom fram í Dr. Football í dag.

Pétur gekk í raðir Breiðabliks í haust en Breiðabliks liðið byrjaði að æfa saman fyrir viku síðan.

Pétur meiddist á æfingu liðsins í gær og bendir allt til þess að framherjinn hafi slitið krossband. Blikar fengu Pétur Theodór frá Gróttu í haust.

Pétur var makahæsti leikmaður Lengjudeildarinnar í sumar en nú virðist sem hann spili ekki fótbolta á næstu leiktíð.

Fram kom í Dr. Football að allar líkur séu að á að Árni Vilhjálmsson yfirgefi Breiðablik og því er liðið framherjalaust næstu mánuðina. Liðið reyndi að fá Aron Jóhansson sem er að ganga í raðir Vals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íþróttavikan hefur göngu sína í kvöld – Gummi Ben gestur í fyrsta þætti

Íþróttavikan hefur göngu sína í kvöld – Gummi Ben gestur í fyrsta þætti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum
433Sport
Í gær

Tómas Þór hitti Carrick skömmu eftir stóru tíðindin – Sjáðu hvað fór þeirra á milli

Tómas Þór hitti Carrick skömmu eftir stóru tíðindin – Sjáðu hvað fór þeirra á milli
433Sport
Í gær

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið
433Sport
Í gær

Miðasölugluggi í febrúar fyrir EM næsta sumar

Miðasölugluggi í febrúar fyrir EM næsta sumar
433Sport
Í gær

Arnar Þór vill fá íslenskan aðstoðarmann til að fylla skarð Eiðs Smára

Arnar Þór vill fá íslenskan aðstoðarmann til að fylla skarð Eiðs Smára