fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433

Clara í Breiðablik

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. nóvember 2021 12:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Clara Sigurðardóttir er gengin til liðs við Breiðablik og hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið.

Clara er 19 ára gömul en er nú þegar afar reynslumikil. Sumarið 2017, þegar hún var aðeins 15 ára, spilaði hún til að mynda 17 leiki í Pepsi-deildinni og hefur frá því verið í stóru hlutverki með uppeldisliði sínu ÍBV. Hún spilaði einnig eitt tímabil á Selfossi og á alls að baki 83 leiki og 9 mörk í efstu deild.

Clara hefur einnig verið fastaleikmaður í yngri landsliðum síðustu ár og hefur þar spilað 35 landsleiki.

„Clara er þekkt fyrir að gefa ekkert eftir á miðjunni og þrátt fyrir ungan aldur hefur hún þegar sýnt það í mörg ár hversu öflug hún er. Það verður gaman að fylgjast með henni taka næsta skref á ferlinum með bikarmeisturum Breiðabliks,“ segir á vef Blika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir
433Sport
Í gær

Ungstirni Liverpool byrjað að æfa á ný

Ungstirni Liverpool byrjað að æfa á ný
433Sport
Í gær

Everton íhugar að ráða Jose Mourinho sem þjálfara

Everton íhugar að ráða Jose Mourinho sem þjálfara
433Sport
Í gær

Rangnick og Martial funduðu á sunnudag eftir lætin

Rangnick og Martial funduðu á sunnudag eftir lætin
433Sport
Í gær

Hákon Rafn fær væna launahækkun eftir áhuga frá Danmörku

Hákon Rafn fær væna launahækkun eftir áhuga frá Danmörku