fbpx
Mánudagur 24.janúar 2022
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Chelsea þurfti að hafa fyrir hlutunum í Svíþjóð – Wolfsburg hafði betur gegn Salzburg

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. nóvember 2021 19:40

Sigurmarki Chelsea fagnað. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er nýlokið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.

G-riðill

Wolfsburg 2-1 Salzburg

Ridle Baku kom Wolfsburg yfir gegn Salzburg á 4. mínútu. Eftir hálftíma leik jafnaði Maximilian Wöber fyrir gestina.

Sigurmark leiksins gerði Lukas Nmecha svo fyrr Wolfsburg á 60. mínútu. Lokatölur 2-1.

H-riðill

Malmö 0-1 Chelsea

Chelsea var betri aðilinn í fyrri hálfleik en fann ekki leið framhjá þéttri vörn Malmö.

Þeir fundu þó mark á 56. mínútu. Þá skoraði Hakim Ziyech eftir fyrirgjöf Callum Hudson-Odoi.

Það gerðist ekki mikið meira í leiknum. Chelsea fór með 0-1 sigur af hólmi í Svíþjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Tveir handteknir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur góðar líkur á að Conte segi upp hjá Tottenham

Telur góðar líkur á að Conte segi upp hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir fjórir þjálfarar eru á blaði United fyrir sumarið

Þessir fjórir þjálfarar eru á blaði United fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Keane ákvað að draga Tottenham niður úr skýjaborgunum

Keane ákvað að draga Tottenham niður úr skýjaborgunum
433Sport
Í gær

Gary Neville segist hafa gengið of langt í gagnrýni á Karius

Gary Neville segist hafa gengið of langt í gagnrýni á Karius
433Sport
Í gær

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka
433Sport
Í gær

Þetta eru stoðsendingahæstu leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni – Allir frá sama liði

Þetta eru stoðsendingahæstu leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni – Allir frá sama liði
433Sport
Í gær

Declan Rice elskar að spila á Old Trafford

Declan Rice elskar að spila á Old Trafford
433Sport
Í gær

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?