fbpx
Mánudagur 30.júní 2025
433Sport

Love Island-stjarna aftur í samband með knattspyrnumanni – ,,Hvað hef ég gert“

433
Laugardaginn 9. október 2021 16:54

Lucinda Strafford. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Love Island-stjarnan Lucinda Strafford hefur gefið út að hún hafi á ný tekið saman við Aaron Connolly, leikmann Brighton í ensku úrvalsdeildinni.

Parið hafði áður slitið sambandinu í mars árð 2020.

,,Við fyrrverandi erum að hittast og sjáum hvernig hlutirnir ganga,“ sagði Strafford.

,,Við hættum saman í mars og svo sendi hann mér skilaboð eftir að ég hætti í Love Island. Þá svaraði ég ekki. Nú höfum við hisst nokkrum sinnum en allt er á byrjunarstigi.“

,,Ég held að hann hafi saknað mín og hugsað ,,hvað hef ég gert?““

Connolly er 21 árs gamall Íri og leikur sem fremsti maður. Hann hefur komið við sögu í tveimur leikjum í úrvalsdeildinni það sem af er þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar