fbpx
Sunnudagur 28.nóvember 2021
433Sport

Þrír kostir á borði United ef Solskjær fær stígvélið í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. október 2021 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska götublaðið The Mirror heldur því fram að þrír kostir séu í stöðunni fyrir stjórn Manchester United ef Ole Gunnar Solskjær verður rekinn úr starfi.

Zinedine Zidane og Antonio Conte eru nefndir til sögunnar en báðir eru án starfs. Fram hefur komið að Conte sé klár í slaginn.

Antonio Conte – Mynd: Getty

Conte hætti með Inter í sumar eftir að hafa gert liðið að meisturum. Þá þekkir hann ensku deildina eftir dvöl sína hjá Chelsea þar sem hann gerði liðið að meisturum.

Zidane hefur stýrt Real Madrid á ferli sínum með góðum árangri. Þá er Brendan Rodgers stjóri Leicester á blaði United ef marka má Mirror.

Getty Images

Richard Arnold framkvæmdarstjóri Manchester United hætti við alla fundi í dag til að geta rætt um framtíð Ole Gunnar Solskjær hjá félaginu. Guardian segir frá. Arnold mun í dag funda með Joel Glazer einum af eigendum félagsins um hvað skal gera.

Enginn neyðarfundur fór fram hjá stjórn Manchester United í gær eftir 0-5 tap gegn Liverpool á heimavelli.

Mynd/Getty
Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Man Utd vonast til að Rangnick hjálpi þeim að landa einum heitasta bita heims

Man Utd vonast til að Rangnick hjálpi þeim að landa einum heitasta bita heims
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt atvik: Henti sér í jörðina eftir snertingu dómara – Fékk skilaboð frá fyrrum íslenskum liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik: Henti sér í jörðina eftir snertingu dómara – Fékk skilaboð frá fyrrum íslenskum liðsfélaga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fengu nóg í hálfleik og gáfu leikinn – Knattspyrnusambandið gagnrýnt

Fengu nóg í hálfleik og gáfu leikinn – Knattspyrnusambandið gagnrýnt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Serie A: Inter vann Íslendingalið Venezia – Arnór fékk ekki mínútu

Serie A: Inter vann Íslendingalið Venezia – Arnór fékk ekki mínútu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ástand í Portúgal – Náðu ekki í fullt lið vegna smita en þurftu samt að mæta til leiks

Ástand í Portúgal – Náðu ekki í fullt lið vegna smita en þurftu samt að mæta til leiks
433Sport
Í gær

PSG íhugar stöðuna – Gætu hleypt Pochettino til Man Utd

PSG íhugar stöðuna – Gætu hleypt Pochettino til Man Utd
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Svakalega auðvelt hjá Liverpool – Gerrard sótti annan sigur

Enska úrvalsdeildin: Svakalega auðvelt hjá Liverpool – Gerrard sótti annan sigur
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor kom inn á í lok leiks – Magnaður seinni hálfleikur

Guðlaugur Victor kom inn á í lok leiks – Magnaður seinni hálfleikur
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Nokkuð þægilegt fyrir Arsenal – Hörmungar Newcastle halda áfram

Enska úrvalsdeildin: Nokkuð þægilegt fyrir Arsenal – Hörmungar Newcastle halda áfram