fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

„Matip hefur verið betri en van Dijk á tímabilinu“

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 24. október 2021 11:45

Joel Matip og Virgil van Dijk / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool var í miklum meiðslavandræðum í vörninni á síðasta tímabili er Virgil van Dijk, Joel Matip og Joe Gomez meiddust allir alvarlega. Nú eru þeir allir heilir og hafa Matip og van Dijk myndað sterkt varnarpar á tímabilinu.

Mikið hefur verið látið með van Dijk síðan hann kom til Liverpool og hefur hann verið mikilvægur hlekkur í velgengni Liverpool síðustu ár og á síðasta tímabili sást hve mikilvægur hann er. Jamie Carragher finnst þó of lítið talað um Joel Matip sem honum finnst hafa verið betri en van Dijk á tímabilinu hingað til.

„Mér finnst Matip hafa verið betri en Virgil van Dijk á þessu tímabili.“

„Hann er leikmaður sem siglir undir radarnum þar sem hann er ekki stórt nafn, hann kom á frjálsri sölu og hefur verið lengi ungir Jurgen Klopp. Auk þess glímir hann oft við meiðsli.“

„En alltaf þegar hann spilar er hann frábær. Hann og van Dijk eru að mynda mjög gott varnarpar þessa stundina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar