fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Beckham verður andlit HM í Qatar

Helga Katrín Jónsdóttir
Sunnudaginn 24. október 2021 10:00

David Beckham / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham verður andlit Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Qatar sem fer fram í lok árs 2022. Þetta verður formlega tilkynnt í næsta mánuði og mun kappinn græða vel á þessu verkefni.

Talið er að Beckham muni ekki aðeins verða andlit Heimsmeistaramótsins heldur muni hann vera svokallaður sendiherra fyrir Qatar næstu tíu árin. Hann mun þéna vel en samkvæmt frétt Mirror fær hann um 15 milljónir punda á ári næstu tíu árin.

Beckham hefur eytt þónokkrum tíma í Qatar síðustu daga og vikur þar sem hann hefur kynnst landi og þjóð og undirbúið sig fyrir verkefnið.

Enn er það mjög umdeild að Heimsmeistarakeppnin verði haldin í Qatar og hefur verið síðan það var ákveðið fyrir tíu árum. Landið hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir mannréttindabrot og skoðanir gagnvart LGBTQ+ samfélaginu. Beckham á þó að hafa fengið loforð um að landið ætli sér að taka á þessum málum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skorar á fólk að taka upp tólið og reyna að fá Heimi – „Það kostar ekkert að hringja“

Skorar á fólk að taka upp tólið og reyna að fá Heimi – „Það kostar ekkert að hringja“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja líkur á því að United reyni að klófesta fyrrum stjóra City

Segja líkur á því að United reyni að klófesta fyrrum stjóra City
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik – Vopnaðir menn réðust á stjörnu í enska boltanum á heimili hans

Sjáðu óhugnanlegt atvik – Vopnaðir menn réðust á stjörnu í enska boltanum á heimili hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir þetta stærstu mistök United – Væri besti varnarmaður liðsins í dag

Segir þetta stærstu mistök United – Væri besti varnarmaður liðsins í dag
433Sport
Í gær

Verða þetta fyrstu leikmannakaup Ralf Rangnick hjá Man United?

Verða þetta fyrstu leikmannakaup Ralf Rangnick hjá Man United?
433Sport
Í gær

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Kári Árnason um mögnuð ár og ný verkefni

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Kári Árnason um mögnuð ár og ný verkefni
433Sport
Í gær

Geitur úr gulli til heiðurs Messi í París

Geitur úr gulli til heiðurs Messi í París
433Sport
Í gær

Traustur aðstoðarmaður Rangnick hafnaði því að koma með til Manchester

Traustur aðstoðarmaður Rangnick hafnaði því að koma með til Manchester