fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Vildi fá treyju Messi í skiptum fyrir móður sína

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 20. október 2021 09:00

Lionel Messi. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungur stuðningsmaður PSG hugsaði sér gott til glóðarinnar í gær á leik Paris Saint-Germain og RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu. Stuðningsmaðurinn vildi ólmur fá treyjuna hjá einum besta knattspyrnumanni sögunnar, Lionel Messi, leikmanni Paris Saint-Germain og hafði útbúið skilti fyrir leikinn.

Á skiltinu stóð: ,,Leo, gefðu mér treyjuna þína, ég gef  þér mömmu mína.“

Það fylgir þó ekki sögunni hvort strákurinn ungi hafi fengið treyjuna hjá Messi sem skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Parísarliðsins.

Kylian Mbappe kom Paris Saint-Germain yfir 9. mínútu gegn RB Leipzig. Andre Silva jafnaði metin fyrir gestina um 20 mínútum síðar. Staðan í hálfleik var jöfn.

Nordi Mukiele kom Leipzig yfir á 57. mínútu. Þá var hins vegar komið að Lionel Messi. Hann jafnaði leikinn á 67. mínútu og kom PSG yfir sjö mínútum síðar með marki úr vítaspyrnu.

Mbappe klúðraði vítaspyrnu í blálokin. Lokatölur urðu 3-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“