fbpx
Sunnudagur 05.desember 2021
433Sport

Salman er ekki hættur – Horfir til fleiri félaga

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 17. október 2021 10:38

Salman og Trump eru góðir vinir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohammed Bin Salman, krónprins Sádí-Arabíu og nýr eigandi Newcastle, er ekki hættur að versla sér knattspyrnufélög ef marka má frétt TNT í Brasilíu. Hann vill nú festa kaup á brasilíska félaginu Cruzeiro.

Opinber fjárfestingarsjóður Sádí-Arabíu, með Salman í fararbroddi, keypti Newcastle á dögunum fyrir 300 milljónir punda. Má ætla að peningum verði dælt í leikmenn og aðra þætti innan félagsins á næstu árum.

Sem fyrr segir vill Salman nú einnig eiganast Cruzeiro. Félagið er í fjárhagserfiðleikum um þessar mundir.

Salman er góður kunningi Jair Bolsonaro, forseta Brasilíu. Það kann að vera ástæða þess að Salman vilji fjárfesta í knattspyrnunni í landinu.

Það kemur einnig fram að Krónprinsinn horfi til stærri félaga í Evrópu, til að mynda Inter á Ítalíu og Marseille í Frakklandi. Bæði félög eru einmitt í fjárhagserfiðleikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

PSG ætlar að losa sjö leikmenn í janúar – Stuðningsmenn telja það ekki lausnina

PSG ætlar að losa sjö leikmenn í janúar – Stuðningsmenn telja það ekki lausnina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Juventus undir smásjá yfirvalda – Rannsaka meðal annars félagsskipti Ronaldo

Juventus undir smásjá yfirvalda – Rannsaka meðal annars félagsskipti Ronaldo
433Sport
Í gær

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Gummi Ben skoðar málin – Alvarlegt hversu mikill leki er í Laugardal

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Gummi Ben skoðar málin – Alvarlegt hversu mikill leki er í Laugardal
433Sport
Í gær

Landsliðsþjálfari Dana í ensku úrvalsdeildina?

Landsliðsþjálfari Dana í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Í gær

Rangnick vill fá aðstoðarþjálfara sem nú starfar í Bandaríkjunum

Rangnick vill fá aðstoðarþjálfara sem nú starfar í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar Bruno bölvaði á rauðu ljósi – Fékk að vita að traustið væri á Salah

Sjáðu þegar Bruno bölvaði á rauðu ljósi – Fékk að vita að traustið væri á Salah
433Sport
Í gær

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga
433Sport
Í gær

Ragnick átti tveggja klukkustunda samtal við Solskjær

Ragnick átti tveggja klukkustunda samtal við Solskjær