fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Víkingar gerðu KR-ingum greiða í dag – Þessi þrjú lið leika í Evrópukeppni á næstu leiktíð

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 16. október 2021 20:23

© 365 ehf / Vilhelm Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú þegar að móti er formlega lokið er ljóst hvaða þrjú íslensk karlalið í fótbolta fá sæti í Evrópukeppni á næstu leiktíð.

Víkingur hreppti Íslands- og bikarmeistaratitilinn í ár, en þetta er í fyrsta sinn sem félagslið karla afrekar það síðan KR vann tvöfalt árið 2011.

Víkingur fer því sjálfkrafa í forkeppni Meistaradeildarinnar á næstu leiktíð. Breiðablik endaði tímabilið í 2. sæti og fer í forkeppni Sambandsdeildarinnar, ásamt KR-ingum sem luku tímabilinu í 3. sæti. Víkingur gerðu grönnum sínum í KR því greiða með sigrinum í kvöld því ef ÍA hefði unnið hefðu Skagamenn fengið Evrópsætið á kostnað KR-inga.

Ísland missti eitt af Evrópusætum sínum fyrir tímabilið vegna slaks árangurs í Evrópukeppnum undanfarin ár en áður fengu fjögur lið sæti í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar