fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Þýski boltinn: Halaand skoraði sitt þrettánda mark í níu leikjum er Dortmund fór á toppinn

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 16. október 2021 15:31

Erling Haaland / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland var aftur á skotskónum í dag er Dortmund skaut sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með sigri á FSV Mainz.

Marco Reus kom heimamönnum í Dortmund yfir eftir aðeins þriggja mínútna leik. Þetta var eina markið í fyrri hálfleik og staðan 1-0 þegar gengið var til búningsherbergja.

Dortmund fékk víti á 54. mínnútu og Erling Halaand fór á punktinn og skoraði sitt 12 mark í 9 leikjum á tímabilinu. Hreint út sagt ótrúlegur árangur en Norðmaðurinn hefur þar að auki gefið fjórar stoðsendingar.

Jonathan Burkardt minnkaði muninn fyrir Mainz þegar þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma en Erling Haaland skoraði sitt annað mark í leiknum í uppbótartíma og lokatölur 3-1 Dortmund í vil.

Dortmund situr á toppnum með 18 stig eftir 8 leiki, tveimur stigum á eftir Bayern Munchen, Bayer Leverkusen og SC Freiburg en þau tvö fyrrnefndu eiga leik til góða.

Úrslit dagsins:

Borussia Dortmund 3 – 1 Mainz

Eintracht Frankfurt 1 – 2 Hertha BSC

FC Union Berlin 2 – 0 Wolfsburg

SC Freiburg 1 – 1 RB Leipzig

SpVgg Greuter Furth 0 – 1 VfL Bochum 1848

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skorar á fólk að taka upp tólið og reyna að fá Heimi – „Það kostar ekkert að hringja“

Skorar á fólk að taka upp tólið og reyna að fá Heimi – „Það kostar ekkert að hringja“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja líkur á því að United reyni að klófesta fyrrum stjóra City

Segja líkur á því að United reyni að klófesta fyrrum stjóra City
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik – Vopnaðir menn réðust á stjörnu í enska boltanum á heimili hans

Sjáðu óhugnanlegt atvik – Vopnaðir menn réðust á stjörnu í enska boltanum á heimili hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir þetta stærstu mistök United – Væri besti varnarmaður liðsins í dag

Segir þetta stærstu mistök United – Væri besti varnarmaður liðsins í dag
433Sport
Í gær

Verða þetta fyrstu leikmannakaup Ralf Rangnick hjá Man United?

Verða þetta fyrstu leikmannakaup Ralf Rangnick hjá Man United?
433Sport
Í gær

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Kári Árnason um mögnuð ár og ný verkefni

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Kári Árnason um mögnuð ár og ný verkefni
433Sport
Í gær

Geitur úr gulli til heiðurs Messi í París

Geitur úr gulli til heiðurs Messi í París
433Sport
Í gær

Traustur aðstoðarmaður Rangnick hafnaði því að koma með til Manchester

Traustur aðstoðarmaður Rangnick hafnaði því að koma með til Manchester