fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Ísak eftir leik: ,,Mér finnst það mjög leiðinlegt en það er bara áfram gakk“

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 8. október 2021 21:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Er fyrst og fremst svekktur með að ná ekki í þrjú stig en bara gaman að skora fyrir landsliðið, geggjuð sending frá Birki og ég setti hann bara á fjær,“ sagði Ísak Bergmann Jóhannesson við RÚV eftir jafntefli Íslands gegn Armenum í undankeppni HM í kvöld.

Ísak kom inn á sem varamaður í hálfleik og lék afar vel. Hann skoraði jöfnunarmark Íslands á 77. mínútu.

Með markinu varð hann yngsti markaskorari Íslands. Bætti hann þar met frænda síns, Bjarna Guðjónssonar.

,,Ég vissi reyndar af því Bjarni frændi minn átti metið. Ég var svolítið með markmið að slá það. Ég vissi að ef ég myndi skora í september eða október þá myndi ég slá það,“ sagði Ísak.

Ísak fékk gult spjald í leik kvöldsins og missir vegna þeim af þeim næsta sökum leikbanns.

,,Fyrsta sem ég hugsaði þegar ég fór út af var að ég yrði í banni og geti ekki hjálpa liðinu. Mér finnst það mjög leiðinlegt en það er bara áfram gakk.“

Ísland mætir Lichtenstein á mánudagskvöld. Ísak segir markmiðið vera skýrt, að sigra leikinn.

,,Við ætlum fyrst og fremst að reyna að vinna leikinn. Við höfum ekki náð að vinna eins marga leiki og við hefðum viljað. Við unnum þá úti og ætlum að reyna að gera það líka heima.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Út af þessu hafi hrun Liverpool ekki komið á óvart

Út af þessu hafi hrun Liverpool ekki komið á óvart
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Peysan umtalaða er til sölu á um 120 þúsund krónur – Vakti mikla athygli í þáttunum

Peysan umtalaða er til sölu á um 120 þúsund krónur – Vakti mikla athygli í þáttunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi
433Sport
Í gær

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“
433Sport
Í gær

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus