fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Bayern Munchen fór létt með Schalke 04

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 16:37

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Schalke 04 tók á móti Bayern Munchen í þýsku deildinni í dag. Leikurinn endaði með örggum sigri Bayern en leikið var á Veltins-Arena, heimavelli Schalke.

Thomas Muller, kom Bayern Munchen yfir með marki eftir stoðsendingu frá Joshua Kimmich á 33. mínútu.

Robert Lewandowski bætti við öðru marki Bayern á 54. mínútu og Thomas Muller skoraði þriðja mark liðsinss á 88. mínútu.

Það var síðan David Alaba sem innsiglaði 4-0 sigur Bayern Munchen með marki á 90. mínútu.

Bayern er eftir leikinn í 1. sæti deildarinnar með 42 stig eftir 18 leiki. Schalke er í neðsta sæti deildarinnar með 8 stig, tíu stigum frá öruggu sæti í deildinni.

Schalke 04 0 – 4 Bayern Munchen 
0-1 Thomas Muller (’33)
0-2 Robert Lewandowski (’54)
0-3 Thomas Muller (’88)
0-4 David Alaba (’90)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jafntefli í Kópavogi – Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið og ÍBV missir af efri hlutanum

Jafntefli í Kópavogi – Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið og ÍBV missir af efri hlutanum
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Starf Amorim ekki í hættu

Starf Amorim ekki í hættu