fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Bayern Munchen fór létt með Schalke 04

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 16:37

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Schalke 04 tók á móti Bayern Munchen í þýsku deildinni í dag. Leikurinn endaði með örggum sigri Bayern en leikið var á Veltins-Arena, heimavelli Schalke.

Thomas Muller, kom Bayern Munchen yfir með marki eftir stoðsendingu frá Joshua Kimmich á 33. mínútu.

Robert Lewandowski bætti við öðru marki Bayern á 54. mínútu og Thomas Muller skoraði þriðja mark liðsinss á 88. mínútu.

Það var síðan David Alaba sem innsiglaði 4-0 sigur Bayern Munchen með marki á 90. mínútu.

Bayern er eftir leikinn í 1. sæti deildarinnar með 42 stig eftir 18 leiki. Schalke er í neðsta sæti deildarinnar með 8 stig, tíu stigum frá öruggu sæti í deildinni.

Schalke 04 0 – 4 Bayern Munchen 
0-1 Thomas Muller (’33)
0-2 Robert Lewandowski (’54)
0-3 Thomas Muller (’88)
0-4 David Alaba (’90)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt leiða kapphlaupið

United sagt leiða kapphlaupið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi