fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Enski bikarinn: Úrvalsdeildarliðin áfram – Jón Daði og félagar úr leik

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 23. janúar 2021 16:57

Jón Daði / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrum leikjum var að ljúka í enska bikarnum í dag. Þau úrvalsdeildarfélög sem voru í eldlínunni, unnu öll sína leiki.

West Ham United vann öruggan 4-0 sigur á Doncaster Rovers en leiki var á heimavelli West Ham, London Stadium.

Brighton tók á móti neðrideildar liðinu Blackpool á heimavelli sínum. Daníel Leó Grétarsson var ekki í leikmannahóp Blackpool, vegna meiðsla. Leikurinn endaði með 2-1 sigri Brighton.

Þá vann Sheffield United 2-1 sigur á Plymouth Argyle, leikið var á Bramall Lane, heimavelli Sheffield.

Jón Daði Böðvarsson, sat allan tímann á varamannabekknum er Millwall tapaði nokkuð örugglega á heimavelli gegn Bristol City. Leikurinn endaði með 3-0 sigri Bristol.

Úrslit annarra leikja sem voru að klárast má sjá hér fyrir neðan. Þá heimsækir Manchester City, Celtenham Town í enska bikarnum kl 17:30.

West Ham United 4 – 0 Doncaster Rovers 
1-0 Pablo Fornals (‘2)
2-0 Andriy Yarmolenko (’32)
3-0 Andy Butler (’54, sjálfsmark)
4-0 Oladapo Afolayan (’78)

Brighton 2 – 1 Blackpool 
1-0 Yves Bissouma (’27)
1-1 Gary Madine (’45+2)
2-1 Steven Alzate (’58)

Sheffield United 2 – 1 Plymouth Argyle 
1-0 Chris Basham (’39)
2-0 Billy Sharp (’47)
2-1 Panutche Camara (’75)

Swansea City 5 – 1 Nottingham Forest 
1-0 Liam Cullen (‘7)
2-0 Matt Grimes (’29)
2-1 Anthony Knockaert (’56)
3-1 Matt Grimes (’60, víti)
4-1 Liam Cullen (’67)
5-1 Oliver Cooper (’85)

Barnsley 1 – 0 Norwich City 
1-0 Callum Styles (’56)

Millwall 0 – 3 Bristol City 
0-1 Famara Diédhiou (’32, víti)
0-2 Nahki Wells (’58)
0-3 Antoine Semenyo (’72)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Í gær

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær