fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Enski bikarinn: Úrvalsdeildarliðin áfram – Jón Daði og félagar úr leik

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 23. janúar 2021 16:57

Jón Daði / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrum leikjum var að ljúka í enska bikarnum í dag. Þau úrvalsdeildarfélög sem voru í eldlínunni, unnu öll sína leiki.

West Ham United vann öruggan 4-0 sigur á Doncaster Rovers en leiki var á heimavelli West Ham, London Stadium.

Brighton tók á móti neðrideildar liðinu Blackpool á heimavelli sínum. Daníel Leó Grétarsson var ekki í leikmannahóp Blackpool, vegna meiðsla. Leikurinn endaði með 2-1 sigri Brighton.

Þá vann Sheffield United 2-1 sigur á Plymouth Argyle, leikið var á Bramall Lane, heimavelli Sheffield.

Jón Daði Böðvarsson, sat allan tímann á varamannabekknum er Millwall tapaði nokkuð örugglega á heimavelli gegn Bristol City. Leikurinn endaði með 3-0 sigri Bristol.

Úrslit annarra leikja sem voru að klárast má sjá hér fyrir neðan. Þá heimsækir Manchester City, Celtenham Town í enska bikarnum kl 17:30.

West Ham United 4 – 0 Doncaster Rovers 
1-0 Pablo Fornals (‘2)
2-0 Andriy Yarmolenko (’32)
3-0 Andy Butler (’54, sjálfsmark)
4-0 Oladapo Afolayan (’78)

Brighton 2 – 1 Blackpool 
1-0 Yves Bissouma (’27)
1-1 Gary Madine (’45+2)
2-1 Steven Alzate (’58)

Sheffield United 2 – 1 Plymouth Argyle 
1-0 Chris Basham (’39)
2-0 Billy Sharp (’47)
2-1 Panutche Camara (’75)

Swansea City 5 – 1 Nottingham Forest 
1-0 Liam Cullen (‘7)
2-0 Matt Grimes (’29)
2-1 Anthony Knockaert (’56)
3-1 Matt Grimes (’60, víti)
4-1 Liam Cullen (’67)
5-1 Oliver Cooper (’85)

Barnsley 1 – 0 Norwich City 
1-0 Callum Styles (’56)

Millwall 0 – 3 Bristol City 
0-1 Famara Diédhiou (’32, víti)
0-2 Nahki Wells (’58)
0-3 Antoine Semenyo (’72)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot