fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Alfreð spilaði í sigri Augsburg

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 23. janúar 2021 16:24

Alfreð Finnbogason. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Augsburg tók á móti Union Berlin í 18. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikurinn endaði með 2-1 sigri Augsburg.

Alfreð Finnbogason var á meðal varamanna Augsburg í leiknum en kom inn á 82. mínútu.

Florian Niederlechner, kom Augsburg yfir með marki á 17. mínútu eftir stoðsendingu  frá André Hahn.

Marcus Ingvartsen jafnaði metin fyrir Union Berlin með marki á 25. mínútu eftir stoðsendingu frá Taiwo Awoniyi.

Sigurmark leiksins kom á 47. mínútu, það skoraði Florian Niederlechner. Þetta var hans annað mark í leiknum.

Augsburg er eftir leikinn í 11. sæti deildarinnar með 22 stig. Union Berlin er í 8. sæti með 28 stig.

Augsburg 2 – 1 Union Berlin 
1-0 Florian Niederlechner (’17)
1-1 Marcus Ingvartsen (’25)
2-1 Florian Niederlechner (’47)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mourinho mætti með dularfulla tösku á blaðamannafund – Svör hans vöktu mikla lukku

Mourinho mætti með dularfulla tösku á blaðamannafund – Svör hans vöktu mikla lukku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United í viðræðum við Hollywood-stjörnur um æfingaleik næsta sumar

United í viðræðum við Hollywood-stjörnur um æfingaleik næsta sumar
433Sport
Í gær

Kostulegt atvik í beinni – Haaland skíthræddur við Carragher

Kostulegt atvik í beinni – Haaland skíthræddur við Carragher
433Sport
Í gær

Tvö félög hætta að selja nautaborgara til að minnka kolefnissporið

Tvö félög hætta að selja nautaborgara til að minnka kolefnissporið