fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Ótrúleg uppákoma – Klæddust hvítum búningi á snævi þökktum velli

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 16. janúar 2021 18:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það reyndist afar óheppilegt fyrir áhorfendur á leik Sivasspor og Istanbul Basaksehir að greina leikmenn Sivasspor frá vellinum sjálfum sem var snævi þakktur.

Leikmenn Sivasspor klæddust hvítum treyjum, stuttbuxum og sokkum og nær ómögulegt var að greina leikmennina frá vellinum. Það sama er ekki hægt að segja um leikmenn Istanbul sem klæddust appelsínugulum treyjum.

Að leika í þessum búningum reyndist skrítin ákvörðun hjá forráðamönnum Sivasspor en heimavallarbúningur liðsins er rauður og hvítur sem hefði verið mun betra.

Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Hversu marga leikmenn Sivasspor greinir þú á myndinni?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórfurðulegt gervigreindarmyndband frá Donald Trump vekur upp mikla kátínu

Stórfurðulegt gervigreindarmyndband frá Donald Trump vekur upp mikla kátínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knatthöll í Kópavogi í yfirhalningu – Fyrsti svona völlurinn á landinu

Knatthöll í Kópavogi í yfirhalningu – Fyrsti svona völlurinn á landinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“
433Sport
Í gær

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM