fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Ótrúleg uppákoma – Klæddust hvítum búningi á snævi þökktum velli

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 16. janúar 2021 18:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það reyndist afar óheppilegt fyrir áhorfendur á leik Sivasspor og Istanbul Basaksehir að greina leikmenn Sivasspor frá vellinum sjálfum sem var snævi þakktur.

Leikmenn Sivasspor klæddust hvítum treyjum, stuttbuxum og sokkum og nær ómögulegt var að greina leikmennina frá vellinum. Það sama er ekki hægt að segja um leikmenn Istanbul sem klæddust appelsínugulum treyjum.

Að leika í þessum búningum reyndist skrítin ákvörðun hjá forráðamönnum Sivasspor en heimavallarbúningur liðsins er rauður og hvítur sem hefði verið mun betra.

Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Hversu marga leikmenn Sivasspor greinir þú á myndinni?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot