fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Ótrúleg uppákoma – Klæddust hvítum búningi á snævi þökktum velli

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 16. janúar 2021 18:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það reyndist afar óheppilegt fyrir áhorfendur á leik Sivasspor og Istanbul Basaksehir að greina leikmenn Sivasspor frá vellinum sjálfum sem var snævi þakktur.

Leikmenn Sivasspor klæddust hvítum treyjum, stuttbuxum og sokkum og nær ómögulegt var að greina leikmennina frá vellinum. Það sama er ekki hægt að segja um leikmenn Istanbul sem klæddust appelsínugulum treyjum.

Að leika í þessum búningum reyndist skrítin ákvörðun hjá forráðamönnum Sivasspor en heimavallarbúningur liðsins er rauður og hvítur sem hefði verið mun betra.

Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Hversu marga leikmenn Sivasspor greinir þú á myndinni?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Baldur til nýliðanna

Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United fór í sendiferð til Frakklands – Skoða tvo mjög efnilega

United fór í sendiferð til Frakklands – Skoða tvo mjög efnilega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn
433Sport
Í gær

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri
433Sport
Í gær

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum