fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Zlatan Ibrahimovic hraunar yfir nýliðann – „Taktu þá af núna“

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 15. janúar 2021 20:15

Zlatan Ibrahimovic. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic var minna en sáttur með nýliða AC Milan þegar að hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir liðið á dögunum.

Pierre Kalulu sem gekk til liðs við AC Milan síðastliðið sumar hefur staðið sig vel á tímabilinu og eru stærri lið í Evrópu með augastað á leikmanninum sem spilar sem miðvörður en getur einnig leyst af stöðu hægri bakvarðar.

Í fyrsta leik sínum fyrir AC Milan mætti hann til leiks klæddur vettlingum sem Zlatan virtist ekki of sáttur með og segir honum að fara úr þeim.

„Taktu þá af núna þú ferð ekki að hræða framherja deildarinnar klæddur vettlingum“ segir Zlatan.

Þeir sem þekkja til Zlatans vita að ef Zlatan talar þá hlýðir þú en 39 ára gamall Zlatan hefur gert 10 mörk í 7 leikjum á þessu tímabili.

AC Milan trónir á toppi Seria A með 40 stig eftir 17 umferðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum
Isak sló vafasamt met

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins