fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Zlatan Ibrahimovic hraunar yfir nýliðann – „Taktu þá af núna“

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 15. janúar 2021 20:15

Zlatan Ibrahimovic. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic var minna en sáttur með nýliða AC Milan þegar að hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir liðið á dögunum.

Pierre Kalulu sem gekk til liðs við AC Milan síðastliðið sumar hefur staðið sig vel á tímabilinu og eru stærri lið í Evrópu með augastað á leikmanninum sem spilar sem miðvörður en getur einnig leyst af stöðu hægri bakvarðar.

Í fyrsta leik sínum fyrir AC Milan mætti hann til leiks klæddur vettlingum sem Zlatan virtist ekki of sáttur með og segir honum að fara úr þeim.

„Taktu þá af núna þú ferð ekki að hræða framherja deildarinnar klæddur vettlingum“ segir Zlatan.

Þeir sem þekkja til Zlatans vita að ef Zlatan talar þá hlýðir þú en 39 ára gamall Zlatan hefur gert 10 mörk í 7 leikjum á þessu tímabili.

AC Milan trónir á toppi Seria A með 40 stig eftir 17 umferðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina