fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Svona væri staðan í ensku úrvalsdeildinni ef vítaspyrnur væru ekki með

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. janúar 2021 08:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur mikið verið rætt og ritað um þær vítaspyrnur sem Manchester United hefur fengið á þessu tímabili, sérstaklega eftir að Jurgen Klopp stjóri Liverpool fór að kvarta undan því. Klopp taldi sina menn í Liverpool ekki fá sömu meðferð og United.

Vítaspyrnur hafa hins vegar gert mikið fyrir Liverpool og séð til þess að liðið er með 33 stig en ekki 26 stig ef vítaspyrnur væru ekki hluti af leiknum.

Manchester United hefur fengið fleiri vítaspyrnur en þær hafa skipt minna máli, United væri með þremur stigum minna ef vítaspyrnur væru ekki í leiknum góða.

Manchester City hefur tapað á vítaspyrnum á þessari leiktíð og væri með 35 stig en ekki 32 stig eins og raun ber vitni.

Svona væri staðan ef vítaspyrnur væru ekki hluti af leiknum.
1 Man City – 35 stig
2 Man Utd – 33 stig
3 Everton – 32 stig
4 Leicester – 30 stig
5 Tottenham – 30 stig
6 Southampton – 29 stig
7 Chelsea – 28 stig
8 West Ham – 28 stig
9 Liverpool – 26 stig
10 Leeds – 26 stig

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar