fbpx
Fimmtudagur 28.janúar 2021
433Sport

Hausverkur Klopp fyrir sunnudaginn – Matip æfði ekki í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður mikið fjör í ensku úrvalsdeildinni um helgina og þá sérstaklega á sunnudag þegar toppliðin Liverpool og Manchester Untied eigast við á Anfield. Manchester United er með þriggja stiga forskot á Liverpool á toppi deildarinnar.

Það gæti orðið hausverkur fyrir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool að stilla upp varnarlínu. Hann bíður enn og vonar að Joel Matip hafi heilsu til að spila leikinn.

Matip hefur ekki spilað síðan í 1-1 jafntefli við West Brom í lok desebmer. Hann finnur fyrir eymslum framan í læri og hefur ekki getað æft.

Matip er meiðslagjarn en í fjarveru Virgil van Dijk og Joe Gomez er mikilvægt fyrir Klopp að hafa Matip heilan heilsu.

EF Matip nær ekki leiknum mun Klopp líklega velja á milli Nat Phillips eða Rhys Williams til að spila með Fabinho í hjarta varnarinnar. Jordan Henderson lék sem miðvörður í síðasta deildarleik en það er talið ólíklegt að Klopp fari þá sömu leið aftur.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn Chelsea sendu eigandanum skýr skilaboð – „Sirkusinn heldur áfram“

Stuðningsmenn Chelsea sendu eigandanum skýr skilaboð – „Sirkusinn heldur áfram“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er pirraður í herbúðum Manchester United

Er pirraður í herbúðum Manchester United
433Sport
Í gær

Fanney sögð vera með bitlausa hnífa á lofti: „Konur mega ekki vinna of mikið ef þær telja sig ráða við það“

Fanney sögð vera með bitlausa hnífa á lofti: „Konur mega ekki vinna of mikið ef þær telja sig ráða við það“
433Sport
Í gær

Di Maria flúði England eftir stutt stopp en nú vill Tottenham fá hann

Di Maria flúði England eftir stutt stopp en nú vill Tottenham fá hann