fbpx
Sunnudagur 24.janúar 2021
433Sport

Sverrir Ingi skoraði í jafntefli gegn toppliðinu

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 13. janúar 2021 19:46

Sverrir Ingi - Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason, var í byrjunarliði PAOK og skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn toppliði grísku úrvalsdeildarinnar, Olympiakos.

Sverrir kom PAOK yfir í leiknum með marki á 51. mínútu.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 77. mínútu þegar Ousseynou Ba jafnaði metin fyror Olympiakos.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. PAOK er sem stendur í 3. sæti deildarinnar með 32 stig, tíu stigum á eftir Olympiakos sem situr í 1. sæti.

PAOK 1 – 1 Olympiakos 
1-0 Sverrir Ingi Ingason (’51)
1-1 Ousseynou Ba (’77)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eiður Smári á þátt í lengstu taplausu heimavallarhrinunni í ensku úrvalsdeildinni – 86 leikir án taps

Eiður Smári á þátt í lengstu taplausu heimavallarhrinunni í ensku úrvalsdeildinni – 86 leikir án taps
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jafntefli niðurstaðan hjá Íslendingaliði Le Havre

Jafntefli niðurstaðan hjá Íslendingaliði Le Havre
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enski bikarinn: Bikarmeistararnir úr leik

Enski bikarinn: Bikarmeistararnir úr leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vonast til að Özil verði kynntur sem leikmaður Fenerbache á mánudaginn – Lækkar töluvert í launum

Vonast til að Özil verði kynntur sem leikmaður Fenerbache á mánudaginn – Lækkar töluvert í launum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lykilleikmaður Leicester ekki með næstu vikur

Lykilleikmaður Leicester ekki með næstu vikur
433Sport
Í gær

PSG fór illa með Montpellier – Hundraðasti leikur Neymar hjá PSG

PSG fór illa með Montpellier – Hundraðasti leikur Neymar hjá PSG
433Sport
Í gær

Messi ekki í liði ársins – Fyrsta sinn í sögunni

Messi ekki í liði ársins – Fyrsta sinn í sögunni
433Sport
Í gær

Kantmaður Burnley fór illa með Trent Alexander-Arnold – Sjáðu tilþrifin

Kantmaður Burnley fór illa með Trent Alexander-Arnold – Sjáðu tilþrifin