fbpx
Laugardagur 24.júlí 2021
433Sport

Sverrir Ingi skoraði í jafntefli gegn toppliðinu

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 13. janúar 2021 19:46

Sverrir Ingi - Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason, var í byrjunarliði PAOK og skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn toppliði grísku úrvalsdeildarinnar, Olympiakos.

Sverrir kom PAOK yfir í leiknum með marki á 51. mínútu.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 77. mínútu þegar Ousseynou Ba jafnaði metin fyror Olympiakos.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. PAOK er sem stendur í 3. sæti deildarinnar með 32 stig, tíu stigum á eftir Olympiakos sem situr í 1. sæti.

PAOK 1 – 1 Olympiakos 
1-0 Sverrir Ingi Ingason (’51)
1-1 Ousseynou Ba (’77)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddi fyrrum yfirmann sinn – ,,Hirti allan peninginn okkar“

Ræddi fyrrum yfirmann sinn – ,,Hirti allan peninginn okkar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sigríður gagnrýnir fjölmiðla í kjölfar fréttaflutnings um Gylfa – „Sak­laus þar til sekt er sönnuð“

Sigríður gagnrýnir fjölmiðla í kjölfar fréttaflutnings um Gylfa – „Sak­laus þar til sekt er sönnuð“
433Sport
Í gær

Hjólar í sína fyrrum liðsfélaga – ,,Ótrúlega flatt, bara vond frammistaða“

Hjólar í sína fyrrum liðsfélaga – ,,Ótrúlega flatt, bara vond frammistaða“
433Sport
Í gær

Tottenham hafnar fréttum um Kane og Man City

Tottenham hafnar fréttum um Kane og Man City
433Sport
Í gær

Annað smit tengt Rey Cup – Sá smitaði búinn að spila á mótinu

Annað smit tengt Rey Cup – Sá smitaði búinn að spila á mótinu
433Sport
Í gær

Möguleg liðsuppstilling Man Utd á næsta tímabili

Möguleg liðsuppstilling Man Utd á næsta tímabili