fbpx
Föstudagur 26.nóvember 2021
433Sport

Tveir miðjumenn á óskalista United ef Pogba fer frítt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. september 2021 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð segja að tveir miðjumenn séu á óskalista Manchester United ef Paul Pogba ákveður að yfirgefa félagið næsta sumar.

Samningur Pogba við United er á enda næsta sumar og íhugar hann að fara frítt. Félagið hefur boðið honum nýjan samning en hann hefur ekki tekið ákvörðun.

Franck Kessie miðjumaður AC Milan er sagður einn af þeim leikmönnum sem United skoðar til að fylla skarð Pogba.

Þá er Tanguy Ndombele miðjumaður Tottenham einnig sagður á blaði félagsins, þessi 24 ára gamli leikmaður er í kuldanum hjá Tottenham.

Ndombele er 24 ára gamall en Tottenham borgaði tæpar 60 milljónir punda fyrir hann árið 2019.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Conte ekkert að skafa utan af hlutunum – „Tottenham er ekki í háum gæðaflokki“

Conte ekkert að skafa utan af hlutunum – „Tottenham er ekki í háum gæðaflokki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveindís Jane og Berglind Björg á skotskónum er Ísland lagði Japan

Sveindís Jane og Berglind Björg á skotskónum er Ísland lagði Japan
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lið vikunnar í Meistaradeildinni – De Gea í búrinu

Lið vikunnar í Meistaradeildinni – De Gea í búrinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víðir segir nóg komið af því að KSÍ kaupi áfengi – „Striki yfir allt slíkt á sín­um veg­um“

Víðir segir nóg komið af því að KSÍ kaupi áfengi – „Striki yfir allt slíkt á sín­um veg­um“
433Sport
Í gær

Stelpurnar klárar í slaginn gegn Japan í kvöld – Hægt að horfa á leikinn hérna

Stelpurnar klárar í slaginn gegn Japan í kvöld – Hægt að horfa á leikinn hérna
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar blaðamaður baunaði á Klopp í gær – „Þetta er móðgun við okkar heimsálfu“

Sjáðu þegar blaðamaður baunaði á Klopp í gær – „Þetta er móðgun við okkar heimsálfu“