fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Tveir miðjumenn á óskalista United ef Pogba fer frítt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. september 2021 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð segja að tveir miðjumenn séu á óskalista Manchester United ef Paul Pogba ákveður að yfirgefa félagið næsta sumar.

Samningur Pogba við United er á enda næsta sumar og íhugar hann að fara frítt. Félagið hefur boðið honum nýjan samning en hann hefur ekki tekið ákvörðun.

Franck Kessie miðjumaður AC Milan er sagður einn af þeim leikmönnum sem United skoðar til að fylla skarð Pogba.

Þá er Tanguy Ndombele miðjumaður Tottenham einnig sagður á blaði félagsins, þessi 24 ára gamli leikmaður er í kuldanum hjá Tottenham.

Ndombele er 24 ára gamall en Tottenham borgaði tæpar 60 milljónir punda fyrir hann árið 2019.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Moyes byrjaður að daðra við Lingard fyrir janúar

Moyes byrjaður að daðra við Lingard fyrir janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar tjáir sig loks um mál Eiðs Smára – Þungbær ákvörðun en ,„hún var nauðsynleg“

Arnar tjáir sig loks um mál Eiðs Smára – Þungbær ákvörðun en ,„hún var nauðsynleg“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klopp vel pirraður – „Nei, þið getið ekki skrifað um þetta á eðlilegan hátt“

Klopp vel pirraður – „Nei, þið getið ekki skrifað um þetta á eðlilegan hátt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kári Árna um svartnættið í dag og hvað þarf að gera – „Menn tóku ábyrgð á því sem þeir voru að gera“

Kári Árna um svartnættið í dag og hvað þarf að gera – „Menn tóku ábyrgð á því sem þeir voru að gera“
433Sport
Í gær

Enski boltinn: Leeds vann dramatískan sigur á Crystal Palace

Enski boltinn: Leeds vann dramatískan sigur á Crystal Palace
433Sport
Í gær

Ítalski boltinn: Morata og Dybala tryggðu Juventus þrjú stig

Ítalski boltinn: Morata og Dybala tryggðu Juventus þrjú stig