fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Tveir miðjumenn á óskalista United ef Pogba fer frítt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. september 2021 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð segja að tveir miðjumenn séu á óskalista Manchester United ef Paul Pogba ákveður að yfirgefa félagið næsta sumar.

Samningur Pogba við United er á enda næsta sumar og íhugar hann að fara frítt. Félagið hefur boðið honum nýjan samning en hann hefur ekki tekið ákvörðun.

Franck Kessie miðjumaður AC Milan er sagður einn af þeim leikmönnum sem United skoðar til að fylla skarð Pogba.

Þá er Tanguy Ndombele miðjumaður Tottenham einnig sagður á blaði félagsins, þessi 24 ára gamli leikmaður er í kuldanum hjá Tottenham.

Ndombele er 24 ára gamall en Tottenham borgaði tæpar 60 milljónir punda fyrir hann árið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn