fbpx
Þriðjudagur 30.nóvember 2021
433Sport

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. september 2021 08:51

©Anton Brink 2021 ©Torg ehf /

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland fellur niður niður um sjö sæti á nýjum lista FIFA, er liðið nú í 60 sæti á listanum. Nýr listi kom út í dag.

Ísland tapaði gegn Rúmeníu og Þýskalandi í síðasta glugga en gerði jafntefli við Norður-Makedóníu.

Frá því að Arnar Þór Viðarsson tók við liðinu hefur liðið fallið niður um 14 sæti á listanum. Átta eru frá því að íslenska liðið var jafn neðarlega á listanum.

Tíu efstu
Belgía
Brasilía
England
Frakkland
Ítalía
Argentína
Portúgal
Spánn
Mexíkó
Dannmörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan tók 200 kíló af kókaíni sem merkt var Liverpool

Lögreglan tók 200 kíló af kókaíni sem merkt var Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu atvikið – Káfaði á rassi fréttakonu í beinni útsendingu

Sjáðu atvikið – Káfaði á rassi fréttakonu í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Harry Kane tekur upp veskið eftir par frá Bandaríkjunum fór í fýluferð til Englands

Harry Kane tekur upp veskið eftir par frá Bandaríkjunum fór í fýluferð til Englands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hegðun Ronaldo í London í gær vekur furðu – Rauk beint inn

Hegðun Ronaldo í London í gær vekur furðu – Rauk beint inn
433Sport
Í gær

Albert kom inn á í jafntefli

Albert kom inn á í jafntefli
433Sport
Í gær

Gifta stjarnan viðurkennir loks að hafa átt samband með konunni sem segir hann eiga barn sitt – Hefur ekki fengið krónu frá honum í uppeldinu

Gifta stjarnan viðurkennir loks að hafa átt samband með konunni sem segir hann eiga barn sitt – Hefur ekki fengið krónu frá honum í uppeldinu
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Jafnt í stórleik helgarinnar – Man Utd getur verið sátt með stigið

Enska úrvalsdeildin: Jafnt í stórleik helgarinnar – Man Utd getur verið sátt með stigið
433Sport
Í gær

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í Noregi – Adam og félagar halda sér uppi

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í Noregi – Adam og félagar halda sér uppi