fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Úrslitastund nálgast í bikarnum – Áhugaverður morgundagur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. september 2021 16:00

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

8 liða úrslit Mjólkurbikars karla fara fram miðvikudaginn 15. september. Tveir leikir verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Leikur ÍR og ÍA sem hefst kl. 16:30 og leikur Fylkis og Víkings R. sem hefst kl. 19:15.

Enginn bikarmeistari var krýndur á síðasta ári en öllu var aflýst vegna COVID-19. Víkingar hafa því titil að verja frá árinu 2019.

Dregið verður í undanúrslit keppninnar í beinni útsendingu í Mjólkurbikarmörkunum á miðvikudagskvöldið.

Leikirnir
ÍR – ÍA á Hertz vellinum kl. 16:30
Vestri – Valur á Olísvellinum kl. 16:30
Fylkir – Víkingur R. á Würth vellinum kl. 19:15
HK – Keflavík í Kórnum kl. 19.15

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum