fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Félögin ætla ekki að hlusta á bann FIFA

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. september 2021 14:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í ensku úrvalsdeildinni ætla ekki að virða bannið sem FIFA hefur sett á leikmenn. The Sun segir frá þessu.

Átta leikmenn frá Brasilíu sem spila í ensku úrvalsdeildinni fengu ekki að fara í sín landsliðsverkefni en það eru lykilmenn sinna liða. Þetta eru þeir Fabinho, Alisson og Bobby Firmino hjá Liverpool, Ederson og Gabriel Jesus hjá Manchester City, Thiago Silva hjá Chelsea, Fred, leikmaður Manchester United og Raphinha leikmaður Leeds.

FIFA ákvað þá að senda þessa leikmenn í bann. Félögin í ensku úrvalsdeildinni mótmæltu þessum aðgerðum kröftuglega.

Félögin funduðu í dag og voru öll 20 sammála um að leyfa leikmönnum að spila, ekkert félag ætlar að fara fram á refsingu þrátt fyrir að FIFA setji mennina í bann.

Þau eru sammála um að stíga ekki fram eftir helgi og krefjast þess að félögum sem nota leikmennina verði refsað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Declan Rice útskýrir af hverju hann benti til himna í gær – „Ég elskaði hana innilega“

Declan Rice útskýrir af hverju hann benti til himna í gær – „Ég elskaði hana innilega“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rúnar setti blekið á blað í miðjum þjálfarastormi á Íslandi – „Aldrei verið þannig að ég bíði eftir að einhver annar verði rekinn“

Rúnar setti blekið á blað í miðjum þjálfarastormi á Íslandi – „Aldrei verið þannig að ég bíði eftir að einhver annar verði rekinn“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Ég get ekki haldið áfram og sagst vilja gera það sama og í fyrra“

„Ég get ekki haldið áfram og sagst vilja gera það sama og í fyrra“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði