fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Roy Keane heldur áfram að gagnrýna Manchester United – „Kæmist einhver þeirra í byrjunarlið Liverpool?“

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 30. ágúst 2021 18:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 7 stig eftir þrjá leiki. Liðið spilaði gegn Wolves í gær og vann 1-0 sigur þrátt fyrir að hafa átt slakan leik. Roy Keane hefur gagnrýnt liðið upp á síðkastið og hélt áfram eftir sigurleikinn í gær.

„Það er svo erfitt að treysta á lykilleikmenn Manchester United. Pogba er hæfileikaríkur en maður getur sett spurningamerki við hann varnarlega,“ sagði Roy Keane á Sky Sport.

„Ég vil ekki nefna Fred aftur því ég gagnrýni hann stöðugt en stundum þegar þú ert miðjumaður í stóru félagi þá verðuru annað hvort að vera frábær sóknarlega eða varnarlega eða stórkostlegur íþróttamaður. Hann er ekki með neinn þessara eiginleika.“

Keane var þá spurður að því hvaða leikmenn Manchester United gætu helst tapað stigum fyrir liðið á tímabilinu.

„Ég held að McTominay gæti verið sá leikmaður, auk Matic og De Gea. Myndi einhver þessara leikmanna komast nálægt byrjunarliðum Manchester City, Chelsea eða Liverpool?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Arsenal í Tékklandi – Markalaust á Ítalíu

Afar þægilegt hjá Arsenal í Tékklandi – Markalaust á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Í gær

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Í gær

Vonleysi yfir Eddie Howe – Segir þetta vanta í lið Newcastle

Vonleysi yfir Eddie Howe – Segir þetta vanta í lið Newcastle