fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Ísak og Ari með þægilegan sigur – Kolbeinn í tapliði

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 29. ágúst 2021 15:08

Ísak Bergmann Jóhannesson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír Íslendingar voru í eldlínunni með sínum liðum í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliðinu hjá Gautaborg í 3-2 tapi gegn Hacken. Kolbeinn lék stærstan hluta leiksins.

Gautaborg er í tólfta sæti deildarinnar með 19 stig eftir 17 leiki, 4 stigum fyrir ofan fallsæti.

Ari Freyr Skúlason og Ísak Bergmann Jóhannesson léku báðir allan leikinn fyrir Norrköping í 3-0 sigri á Östersunds.

Norrköping er í fimmta sæti deildarinnar með 26 stig eftir 17 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Í gær

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning