fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Bamford bjargaði stigi í Burnley – Son hetja Tottenham

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 29. ágúst 2021 14:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er nýlokið í ensku úrvalsdeildinni.

Tottenham 1-0 Wolves

Tottenham sigraði Watford á heimavelli sínum.

Heimamenn voru hættulegri í fyrri hálfleik. Þeir uppskáru mark á 42. mínútu. Þá tók Heung-Min Son aukaspyrnu sem virtist ætluð liðsfélögum sínum inni á teig Watford-manna. Boltinn fór hins vegar í gegnum þvögu af leikmönnum og endaði í markinu. Bachmann í marki gestanna var of seinn að átta sig.

Tottenham fékk áfram hættulegri færin í seinni hálfleiknum. Hvorugt liðið skoraði þó í honum. Lokatölur 1-0.

Tottenham er með fullt hús stiga á toppi deildarinnar eftir þrjá leiki. Watford er með 3 stig í tólfta sæti, eftir jafnmarga leiki.

Burnley 1-1 Leeds

Burnley tók á móti Leeds í leik sem lauk með jafntefli.

Hvorugu liðinu tókst að skora í fyrri hálfleik. Ashley Barnes fékk þó besta færi hans en skot hans fór framhjá.

Chris Wood kom heimamönnum yfir eftir rúman klukkutíma leik. Hann kom boltanum þá í netið af stuttu færi eftir skot Matthew Lowton að marki.

Patrick Bamford jafnaði fyrir gestina frá Leeds með marki af stuttu færi á 86. mínútu. Lokatölur 1-1.

Leeds er í fimmtánda sæti með 2 stig eftir þrjá leiki. Burnley er með stigi minna, sæti neðar.

Patrick Bamford fagnar jöfnunarmarki sínu. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning