fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Styttur afhjúpaðar af tveimur goðsögnum Manchester City

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 28. ágúst 2021 14:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur afhjúpað styttur af tveimur goðsögnum félagsins, þeim Vincent Kompany og David Silva.

Stytturnar voru reistar fyrir framan Ethiad völlinn og komu fyrst í ljós þegar sólin reis á laugardagsmorgun.

Það verður einnig reist stytta af Sergio Aguero á næsta ári en Argentínumaðurinn, sem hefur skorað flest deildarmörk fyrir Manchester City frá upphafi, yfirgaf félagið fyrr í sumar eftir 10 ára veru.

Verðlaunasmiðurinn Andy Scott smíðaði stytturnar úr stáli í stúdíói sínu í Philadelphiu í Bandaríkjunum. Styttan af Kompany er endurgerð af fagni hans eftir að flautað var til leiksloka í leik City og Leicester í maí 2019, stuttu eftir að Kompany hafði skorað sigurmark leiksins.

Styttan af Silva sýnir Spánverjann með bolta límda við fætur en það var ósjaldgæf sjón fyrir aðdáendur City á þeim 10 árum sem Silva lék fyrir félagið.

Ég vona að stytturnar kalli fram minningar um frábæra tíma með mönnunum tveimur yfir áratugsbil,“ sagði Khaldoon al Mubarak, stjórnarformaður félagsins. „Við hlökkum til að heiðra arfleifð Sergio Aguero á sama hátt á næsta ári.“

Myndir af styttunum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram