fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Solskjaer segist ætla að senda ungan leikmann á lán eftir endurkomu Ronaldo

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 28. ágúst 2021 13:05

Diallo fagnar marki með Manchester United. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjaer segist ætla að senda hinn unga Amad Diallo á lán eftir endurkomu Cristiano Ronaldo til Manchester United.

Diallo er 19 ára gamall vængmaður og kom til United frá Atalanta í fyrra á 18.7 milljónir punda, en kaupverðið gæti hækkað upp í 37 milljónir punda með álagningu.

Hann lék átta sinnum fyrir United á síðasta tímabili og skoraði eitt mark, en með komu Jadon Sancho í sumar og nú Cristiano Ronaldo, sem getur einnig spilað á kantinum, þykir ólíklegt að Diallo fái mikið að spila.

Solskjaer neitaði að segja hvert Diallo færi á lán fyrr en það væri búið að staðfesta það. „Já ég býst við því (að hann fari á láni). Það er ekki 100% búið að skrifa undir, en við höfum samþykkt það. Ég þarf ekki að segja hvaða lið það er, en við fundum stað sem við og Amad erum spenntir fyrir,“ sagði Solskjaer í viðtali við MUTV fyrir leikinn gegn Wolves á sunnudaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“
433Sport
Í gær

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar