fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Moise Kean á leið til Juventus

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 28. ágúst 2021 16:57

Moise Kean.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Moise Kean er á leiðinni til Juventus frá Everton. Blaðamaðurinn Fabrizio Romano segir frá.

Kean mun gangast undir læknisskoðun á morgun áður en hann fer til Juventus á láni, en Juventus hefur skyldu til að kaupa leikmanninn að láni loknu.

Kean kom til Everton frá Juventus árið 2019 en tókst ekki að festa sig í sessi hjá þeim bláklæddu. Hann var á láni hjá PSG á síðustu leiktíð og skoraði 13 mörk í 26 leikjum og varð franskur bikar- og ofurbikarmeistari með félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt