fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Man United nuddar salti í sárið á City mönnum með risastóru auglýsingaskilti

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 28. ágúst 2021 14:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Man United tókst að bjóða Cristiano Ronaldo velkominn heim og gera grín að nágrönnum sínum í Man City í leiðinni.

Koma Carlos Tevez til Man City frá United fyrir tólf árum síðan vakti mikla athygli en leikmaðurinn var velkominn til City með stóru auglýsingaskilti sem sýndi Tevez með útréttar hendur umvafinn ljósbláum bakgrunni með yfirskriftinni: „Velkominn til Manchester“.

Allt leit út fyrir að Ronaldo væri á leiðinni til City í sumar en kappinn sneri aftur heim til United og Rauðu djöflarnir nýttu tækifærið til að nudda salti í sárið á City mönnum. Endurkoma Ronaldo til félagsins var tilkynnt með risastóru auglýsingaskilti með rauðum bakgrunni með sömu yfirskriftinni: „Velkominn til Manchester“.

Það tók United aðeins nokkra klukkutíma að varpa fram auglýsingunni á Picadilly lestarstöðinni í Manchester borg eftir að Ronaldo hafði skrifað undir hjá félaginu.

Fleiri auglýsingaskilti hafa nú verið reist í Manchester til að bjóða kappann, sem er talinn einn besti leikmaður heims, aftur heim.

 

Ver esta publicación en Instagram

 

Una publicación compartida de SPORTbible (@sportbible)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“
433Sport
Í gær

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar