fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Þýski boltinn: Jude Bellingham lagði upp og skoraði í dramatískum sigri Dortmund á Hoffenheim

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 27. ágúst 2021 20:34

Mynd/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund tók á móti Hoffenheim í 3. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikið var á Signal-Iduna vellinum.

Hinn ungi og efnilegi Jude Bellingham lagði upp fyrsta mark leiksins fyrir Giovani Reyna á 49. mínútu. Cristoph Baumgartner jafnaði fyrir Hoffenheim 12 mínútum síðar en Jude Bellingham kom Dortmund aftur í forystu á 69. mínútu þegar hann tók boltann viðstöðulaust á lofti og hamraði honum í fjærhornið.

Munas Dabbur jafnaði fyrir Hoffenheim á 90. mínútu með skalla úr horni og allt stefndi í jafntefli en Erling Haaland skoraði sigurmarkið fyrir Dortmund mínútu seinna. Markið var skoðað vegna gruns um rangstæðu en svo var ekki og markið dæmt gilt.

Dortmund er í 1. sæti með 6 stig eftir þrjár umferðir. Hoffenheim er í 4. sæti með 4 stig.

Borussia Dortmund 3 – 2 TSG Hoffenheim
1-0 Giovani Reyna (’49)
1-1 Cristoph Baumgartner (’61)
2-1 Jude Bellingham (’69)
2-2 Munas Dabbur (’90)
3-2 Erling Braut Haaland (’91)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Í gær

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann