Búið er að draga í riðlakeppni Ev´ropudeildarinnar en Leicester fékk erfiðan riðil að þessu sinni. Liðið er meðal annars með Napoli og Spartak Moskvu í riðli.
West Ham sem einnig er fulltrúi Englands í keppninni er með Dinamo Zagreb og fleiri liðum í riðli.
Íslendingaliðið Midtjylland var nokkuð heppið með riðil og gæti gert ágætis hluti. Mikael Neville Anderson og Elías Rafn Ólafsson leika með félaginu.
Dráttinn má sjá hér að neðan.
A-Riðill :
Lyon
Rangers
Sparta Prag
Bröndby
B Riðill:
Monaco
PSV Eindhoven
Real Sociedad
Sturm Graz
C Riðill :
Napoli
Leicester
Spartak Moskva
Legia Varsjá
D Riðill :
Olympiakos
Eintracht Frankfurt
Fenerbahce
Antwerp
E Riðill :
Lazio
Lokomotiv Moskva
Marseille
Galatasaray
F Riðill f:
Braga
Red Star
Ludogorets
Midtjylland
G Riðill :
Bayer Leverkusen
Celtic
Real Betis
Ferencvaros
H Riðill :
Dinamo Zagreb
Genk
West Ham
Rapid Vín