fbpx
Mánudagur 18.október 2021
433Sport

Superliga: Jón Dagur í byrjunarliði AGF í tapi – Stefán Teitur kom inn á í jafntefli

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 1. ágúst 2021 14:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði AGF er liðið tapaði á heimavelli gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Randers náði forystunni á 27. mínútu með marki frá Tosin Kehinde. David Kurminowski jafnaði metin fyrir heimamenn á 51. mínútu, en Mathias Greeve skoraði sigurmark Randers fjórum mínútum síðar. Jón Dagur kom af velli á 72. mínútu.

AGF er enn án sigurs eftir þrjár umferðir en liðið er í 10. sæti með 2 stig. Randers situr á toppi deildarinnar með 7 stig.

Stefán Teitur Þórðarson kom inn á sem varamaður í liði Silkeborg er liðið gerði 0-0 jafntefli við Álaborg á heimavelli. Stefán byrjaði leikinn á bekknum en kom inn á sem varamaður í upphafi seinni hálfleiks.

Silkeborg er í 7. sæti með 3 stig eftir þrjár umferðir. Álaborg er  í 9. sæti með 2 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bundesliga: Bayern slátraði Leverkusen í fyrri hálfleik

Bundesliga: Bayern slátraði Leverkusen í fyrri hálfleik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: West Ham tók öll stigin í Liverpool

Enska úrvalsdeildin: West Ham tók öll stigin í Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hin umdeilda Wanda Nara sögð hafa sparkað eiginmanninum – ,,Aftur skemmirðu fjölskyldu fyrir kynlíf“

Hin umdeilda Wanda Nara sögð hafa sparkað eiginmanninum – ,,Aftur skemmirðu fjölskyldu fyrir kynlíf“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Albert skoraði og lagði upp í stórsigri

Albert skoraði og lagði upp í stórsigri
433Sport
Í gær

Solskjaer: „Það verður kannski eitthvað að breytast“

Solskjaer: „Það verður kannski eitthvað að breytast“
433Sport
Í gær

Enski boltinn: Chelsea stóð af sér látlausar sóknir Brentford manna

Enski boltinn: Chelsea stóð af sér látlausar sóknir Brentford manna