fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Fékk eiginhandaráritun hjá Haaland í miðjum leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 25. júlí 2021 16:30

Erling Braut Haaland. Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skemmtilegt atvik kom upp í æfingaleik á milli Borussia Dortmund og Athletic Bilbao í gær. Ungur aðdáandi hljóp þá inn á völlinn til þess að fá eiginhandaráritun frá stjörnunni sinni, Erling Braut Haaland.

Bilbao átti hornspyrnu þegar drengurinn ungi stökk inn á völlinn til þess að fá áritun hjá norska framherjanum.

Þess má til gamans geta að Bilbao vann æfingaleikinn 2-0. Raul Garcia og Daniel Vivian gerðu mörkin.

Myndband af því þegar strákurinn hljóp inn á má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu