fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Fékk eiginhandaráritun hjá Haaland í miðjum leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 25. júlí 2021 16:30

Erling Braut Haaland. Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skemmtilegt atvik kom upp í æfingaleik á milli Borussia Dortmund og Athletic Bilbao í gær. Ungur aðdáandi hljóp þá inn á völlinn til þess að fá eiginhandaráritun frá stjörnunni sinni, Erling Braut Haaland.

Bilbao átti hornspyrnu þegar drengurinn ungi stökk inn á völlinn til þess að fá áritun hjá norska framherjanum.

Þess má til gamans geta að Bilbao vann æfingaleikinn 2-0. Raul Garcia og Daniel Vivian gerðu mörkin.

Myndband af því þegar strákurinn hljóp inn á má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Í gær

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Í gær

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham