fbpx
Mánudagur 18.október 2021
433Sport

Annað smit tengt Rey Cup – Sá smitaði búinn að spila á mótinu

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 20:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annað smit hefur greinst í sambandi við fótboltamótið Rey Cup, og varðar smitið keppenda sem lék á sjálfu mótinu. Einstaklingurinn sem smitaðist lék í einum leik á mótinu, og er lið hans og mótherjans komið í sóttkví. Þetta kemur fram í tilkynningu.

Líkt og DV greindir frá í dag hafði eitt lið dregið sig úr leik á mótinu áður en það hóf leik á, en það var vegna smits hjá einstaklingi sem tengdist liðinu.

Í yfirlýsingunni segir að allar ákvarðanir varðandi aðgerðir séu teknar í samráði við almannavarnir og sóttvarnaryfirvöld og að stefnan sé að halda áfram dagskrá og skipulagi varðandi gistingu óbreyttu að sinni.

„Fyrst og fremst þykir okkur leiðinlegt að barn á mótinu sé smitað og að lið hafi þurft að kveðja okkur og hætta keppni. Hugur okkar er hjá þeim.“ stendur í yfirlýsingunni.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alexandra vann Íslendingaslaginn gegn Bayern – Fullt af Íslendingum á ferðinni

Alexandra vann Íslendingaslaginn gegn Bayern – Fullt af Íslendingum á ferðinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Man Utd segir þetta vera vandamál liðsins

Fyrrum leikmaður Man Utd segir þetta vera vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tólf ár liðin frá mögnuðu atviki – Svakaleg óheppni Liverpool – Stuðningsmaður fékk morðhótanir

Tólf ár liðin frá mögnuðu atviki – Svakaleg óheppni Liverpool – Stuðningsmaður fékk morðhótanir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grealish og Mahrez gætu þurft að bera vitni í nauðgunarmáli félaga síns – Sakaður um brot gegn 17 ára stúlku eftir djamm liðsfélaganna

Grealish og Mahrez gætu þurft að bera vitni í nauðgunarmáli félaga síns – Sakaður um brot gegn 17 ára stúlku eftir djamm liðsfélaganna
433Sport
Í gær

Leikmenn Bournemouth sendu Brooks fallega kveðju

Leikmenn Bournemouth sendu Brooks fallega kveðju
433Sport
Í gær

Víkingar gerðu KR-ingum greiða í dag – Þessi þrjú lið leika í Evrópukeppni á næstu leiktíð

Víkingar gerðu KR-ingum greiða í dag – Þessi þrjú lið leika í Evrópukeppni á næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Kári Árnason: „Frábært að enda þetta á þessum nótum“

Kári Árnason: „Frábært að enda þetta á þessum nótum“
433Sport
Í gær

Víkingur bikarmeistari árið 2021 – Komu sér í sögubækurnar með sigrinum

Víkingur bikarmeistari árið 2021 – Komu sér í sögubækurnar með sigrinum