fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Fyrsta gegnsæja treyja heims

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 11:20

Mynd/Glen Minikin

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bedale AFC spilar í neðri deildum Englands en liðið vekur reglulega athygli fyrir skemmtilegar treyjur. Síðastliðin tvö ár hefur liðið vakið athygli á blöðruhálskrabbameini.

Í ár gaf liðið út gegnsæjar treyjur með örvum sem benda í átt að pungnum. Framan á treyjunum stendur „Check“ og minnir karlmenn á að tékka reglulega hvort þeir séu með krabbamein eður ei.

Fimm pund af hverri seldri treyju fara til góðgerðarmála og hafa þeir nú þegar safnað yfir 200 þúsund pundum. Sokkar liðsins eru með textanum „Check your balls“

Mynd/Glen Minikin
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“