fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Sjáðu markið: Luke Shaw strax búinn að koma Englandi yfir

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 11. júlí 2021 19:08

Luke Shaw / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England er strax komið yfir í úrslitaleik Evrópumótsins gegn Ítalíu.

Luke Shaw skoraði markið strax á 2. mínútu. Hann mætti þá á fjær og hamraði boltanum í markið eftir sendingu frá Kieran Trippier.

Markið má sjá hér fyrir neðan. Er fótboltinn á leiðinni heim?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“
433Sport
Í gær

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Í gær

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra