fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Pepsi Max-deild karla: Lífsnauðsynlegur sigur HK

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. júlí 2021 21:14

Birnir Snær var í Val áður en hann gekk í raðir HK.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK vann gríðarlega mikilvægan útisigur á Fylki í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Leikurinn var liður í 11. umferð.

Daði Ólafsson skoraði eina mark fyrri hálfleiksins með flottu skoti. 1-0 fyrir heimamenn.

Birnir Snær Ingason jafnaði metin eftir um klukkutíma leik. Þá kom hann boltanum í netið eftir sendingu frá Birki Val Jónssyni.

Sigurmarkið skoraði svo Martin Rauschenberg með marki sem kom upp úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-2 fyrir HK.

HK er með 9 stig í ellefta og næstneðsta, sæti. Liðið er nú 2 stigum frá öruggu sæti.

Fylkir er með 11 stig í níunda sæti, jafnmörg stig og Leiknir en Fylkir er ofar á markatölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot