fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433Sport

Heimildarþættir gerðir um næsta tímabil Arsenal

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 9. júlí 2021 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Næsta þáttaröð af All or Nothing hjá Amazon verða gerðir um enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal.

Tíðindin hafa ekki verið endanlega staðfest en fjöldi erlendra miðla greina þó frá þessu.

Á síðustu leiktíð fylgdu myndavélar Amazon nágrönnum Arsenal í Tottenham eftir við gerð þátta um félagið. Það tímabil var ansi viðburðaríkt fyrir Tottenham þar sem Jose Mourinho var meðal annars látinn fara.

Arsenal er að fara inn í ansi mikilvægt tímabil eftir vonbrigði í ensku úrvalsdeildinni síðustu tímabil. Félagið hefur til að mynda endað í áttunda sæti deildarinnar tvö tímabil í röð.

Það er ljóst að sæti Mikel Arteta, stjóra Arsenal, gæti hitnað ansi fljótt í haust ef góð úrslit skila sér ekki í hús.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður