fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Ótrúlegur hraði Ronaldo í markinu gegn Þjóðverjum

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 20. júní 2021 13:00

Cristiano Ronaldo. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo vakti mikla athygli á samfélagsmiðlum með stórkostlegu opnunarmarki Portúgala gegn Þjóðverjum í gærkvöldi.

Þjóðverjar byrjuðu leikinn af krafti en það voru Portúgalar sem komust yfir. Þjóðverjar fengu hornspyrnu sem Ronaldo skallaði í burtu og hljóp svo yfir allan völlinn á 14,2 sekúndum til að skora mark. Þetta var fyrsta mark Ronaldo gegn Þjóðverjum.

Á hlaupinu náði Ronaldo hraðanum 30,6 km á klukkustund sem er ótrúlegt fyrir 36 ára gamlan leikmann.

Þjóðverjar unnu leikinn á endanum 4-2 en hlaup Ronaldo hefur verið umtalað á samfélagsmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum