fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Zidane hraunaði yfir blaðamann

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. júní 2021 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane hætti nýlega sem þjálfari Real Madrid í annað skiptið. Hann tók við liðinu árið 2019 en tókst ekki að vinna einn einasta titil í ár og sagði upp störfum. Hann sagði í bréfi að stjórn Real Madrid hafi haft enga trú á sér og því hafi hann ákveðið að hætta. Carlo Ancelotti tók við af honum.

Blaðamaður The Gol nálgaðist hann á dögunum á götum Vallecas á Spáni og vildi ræða við hann. Hann spurði Zidane út í bréfið en hann vildi engu svara og gekk í burtu. Hann snéri sér síðan við og hraunaði yfir blaðamanninn.

„Ætlaru að halda áfram að spyrja sömu kjánalegu spurninganna?“ hreytti Zidane að blaðamanninum og sagði að verk hans væru til skammar.

Zidane tók blaðamanninn svo afsíðis og bað fólk sem var með myndavélarnar á lofti að leyfa þeim að ræða saman í friði. Þeir ræddu málin undir fjögur augu og skildu þeir sáttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist
433Sport
Í gær

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu
433Sport
Í gær

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar