fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Kórónuveirusmit í portúgalska hópnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 13. júní 2021 10:57

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Cancelo verður ekki með Portúgal á Evrópumótinu þar sem hann hefur greinst með kórónuveiruna. Diogo Dalot kemur inn í hópinn í hans stað.

Þetta eru afar slæm tíðindi fyrir portúgalska liðið, enda var Cancelo frábær á nýafstaðinni leiktíð með Manchester City.

Dalot, sem er á mála hjá Manchester United, leysir hann af. Hann lék með AC Milan á láni á síðustu leiktíð.

Portúgal er í F-riðli Evrópumótsins með Frökkum, Þjóðverjum og Ungverjum. Liðið hefur leik á þriðjudaginn gegn Unverjalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Í gær

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna